þriðjudagur, 9. desember 2008

Ljenzherrann hefir lengi haft augun opin fyrir hrörlegri skemmu sem væri þó hentug til búsetu. Þar myndi hann eyða dögum sínum ber að ofan við að mála stór olíumálverk eða spila á saxófón.

Fleira er ekki við það að bæta.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

lart mikid