fimmtudagur, 20. september 2007

FRAMTÍÐIN ER TRON
Prófatörn er nú lokið, hinni fyrstu er fram fer á þýzku. Ekki seinna vænna geðheilsulega sjeð, en Ljenzherrann er búinn að glotta yfir því í allan dag ef í framtíðinni yrðu Íslendingar -tron en ekki son.


til dæmis:

Össur Skarphjeðinstron

Ólafur Ragnar Grímstron

Geir Ólafstron

Páll Óskar Hjálmtýstron

Helgi Björnstron

Jónas Hallgrímstron

Steingrímur Hermannstron

Hermann Gunnarstron

Gunnar I Birgistron

Hannes Smáratron

Hallbjórn Hjartartron

Björn Bjarnartron

Jón Tron (Jón Gnarr)

Þorgrímur Þráinstron

Egill Helgatron

Örn Arnartron

Þorsteinn Guðmundstron

Etv ætti Ljenzherrann sjálfur að taka upp nafnið Tron Þá gætu afkomendurnir borið vegleg nöfn eins og Herjólfur Ebenezer Tron og blöðin væru full af sögum um nýjust afrek Tron-aranna og Tronbúðir þeirra.


1 ummæli:

€iki sagði...

HAHAH!!!

Asskoti er þetta góð hugmynd...þess má geta að í bígerð er franhald hinnar ódauðlegu myndar TRON frá ('82 ef ég man rétt). Spurning að fá Ingvar E. Sigurðstron til að leika í henni?