fimmtudagur, 5. apríl 2007

Bresku sjóliðarnir 15, sem voru handteknir í Íran fyrir tæpum tveimur vikum, eru nú komnir til Bretlands, en flugvél British Airways lenti með Bretana fyrir örfáum mínútum á Heathrow-flugvelli í Lundúnum. Sjóliðarnir voru leystir út með gjöfum frá forseta Írans, Mahmoud Ahmadinejad, áður en þeir fóru um borð. Forsetinn gaf þeim meðal annars blómavasa og sælgæti, en hann veitti þeim lausn í gær og sagði það gjöf Írana til Breta.

Þessi maður er snillingur! -jafnvel þó hann klæði sig eins og hann selji notaða bíla

Engin ummæli: