fimmtudagur, 21. desember 2006

Ljenzherrann frjetti um daginn ad a Islandi vaeru ekki lengur nein fjoll, heldur bara litlar eyjar og aetlar hann ad kynna sjer tad. Situr hann nu a Heathrow og bidur tess ad fa ad smjuga upp ur thokunni, en miklar tafir hafa ordid a ollu flugi til og fra Heathrow vegna hennar. Langt er sidan Ljenzherrann heyrdi sidast islensku ur midri tvogu, og sjer til daegrardvalar i tessarri taepra fjogurra tima seinkunn hefir hann verid ad elta islenzkumaelandi einstaklinga og hlusta a tad sem teir hafa til malanna ad leggja. Tad var ekki merkilegt.

Sjer til haegdarauka ferdast Ljenzherrann ljett, sem avallt, og minnstu matti muna ad ymis smyrzl, harsapa og hans sjerstaka kolnarvatn yrdu gerd upptaek vid gegnumlysingu i Sviss. Tad hefdi verid skandall enda leggur Ljenzherrann metnad sinn i tad ad vera med hreint har og vel lyktandi, og tad sjerstaklega a jolum.

Engin ummæli: