þriðjudagur, 7. nóvember 2006

Perast, Montenegro

Ljenzherrann átti ánægjulegt samtal við þessa ágætu konu fyrir framan hús hennar í Perast. Líkt og svo margir íbúar Svartfjallalands mælti hún einungis serbnesku, en Ljenzherrann ljet það þó ekki aftra sjer og bablaði ósköpin öll á íslensku þegar hann komst að.

Engin ummæli: