mánudagur, 30. október 2006

Skadar Lake, Montenegro

Ljenzherrann er kominn aftur úr Balkanreisu sinni og er nú þegar farinn að finna fyrir umtalsverðri grámyglu, eða eins og herra Fleischkäse myndi orða það í söng: The Mold´s Coming Back To Me Now.

Engin ummæli: