laugardagur, 30. september 2006

Varðandi nágrannann fyrir ofan, þá heyrði Ljenzherrann í honum áðan í gegnum loftræstinguna á baðinu. Kraftlaus buna með löngum hljeum, hljómar gamall.

Engin ummæli: