mánudagur, 19. desember 2005

Ljenzherrann er að fara í sitt síðasta próf á morgun og þykir honum það einkar ánægjulegt, enda er ann farinn að svitna dýrindis espressokaffi og dreyma í pólhnitum..

Engin ummæli: