mánudagur, 9. maí 2005

Kleif eg upp á koffeinfjall
kaffi er gleðismiður.
Af tindinum þeim er fertugt fall
eg finn mig renna niður.

Engin ummæli: