fimmtudagur, 11. nóvember 2004

Kíkjum í ,,Uppfinningabókina", nánar tiltekið blaðsíðu 83.

Espresso-vjel
Ítalinn Gaggia er hinsvegar höfundur sannkallaðrar nýjungar í kaffigerð, en hann fann upp espressovjelina 1946. Espresso-kaffi þykir hvarvetna mesti sæmdardrykkur.

Engin ummæli: