sunnudagur, 24. október 2004

Klukkan er hálf fimm á sunnudegi og sólargeislarnir brotna í rykmettuðu lofti kennslustofunnar. Grámyglan liggur í loftinu og hlífir engu, ekki einu sinni spennandi hlutum.


Það er einhver nýbúinn að brugga kaffi, sennilega hefir honum ekki veitt af smá hressingu.

Engin ummæli: