föstudagur, 17. september 2004

Af heilsufari Ljenzherranum
Ljenzherranum er orðinn veikur. Kappanum er kominn með versta tillfellinu af þágufallssýki sem vitað er til að hafi komið upp í þeim ríkjum þar sem að þágufalli er á öðru borði til.

Læknum standa ráðþrota, þeim hafa gefið Ljenzherranum sprautum og þeir hafa gefið honum pillum. Þeim hafa gefið tekið honum blóði og þeim hafa rannsakað höfuðbeinalagi honum.

Ljenzherranum hefir lagst fyrir í rúmi og neytar að tala við nokkrum manni. Til stendur að setja kappanum í uppskurði og græða í honum eintaki af íslenskri orðabók ásamt málfræði Birni Guðfinnssyni.

Okkur skulum vona að kappanum braggist vel.

Engin ummæli: