laugardagur, 3. apríl 2004

Elektrónískur apríll hjá Ljenzherranum.
Ljenzherrann gerði sjer leik að því að láta fólk hlaupa elektrónískan apríl. Alls voru það tæplega 90 manns sem gerðu sig að flóni.

Á heimasíðu um Sigur Rós var aprílgabb þess efnis að þeir sem myndu senda inn upptöku af sjálfum sjer að syngja flugufrelsarann fengju nýja dixinn hálfum mánuði fyrir útgáfudag. Þar sem að flestir sem lesa þessa síðu eru úglendingar var afraksturinn afar fyndinn, eins og þetta litla dæmi ber með sjer.

Og hlýtur BÖFB hrós fyrir þetta gabb.

Engin ummæli: