þriðjudagur, 2. mars 2004

Tökum sem dæmi kjötiðnaðarmann, látum hann mennta sig örlítið meira, taka tja... sveinspróf í textílhönnun eða fatasaumi. Gerir þá sá maður ekki sama gagn og skurðlæknir?

Það hlýtur að vera afar þjóðhagslega hagkvæmt að fara frekar þessa leið, heldur en að eyða áratugum í stúdentspróf, læknisnám og sérhæfingu. Svo getur viðkomandi alltaf tekið eina og eina vakt í kjötborðinu í Nóatúni nú eða skellt sjer á saumavjelina í 66°N.

Engin ummæli: