mánudagur, 15. mars 2004

Ljenzherrann af Kaffisterkt(22)-Ekki lausgirtur lengur!
Þar heyrðuð þið það stúlkur mínar, kappinn hefir keypt sjer belti og axlabönd og kveðst framvegis leggja metnað sinn í að vera sem best girtur. Búast má við að súr epli seljist upp í stórmörkuðum og að á hverju götuhorni megi sjá hóp stúlkna, kjamsandi á súrum eplum og með beiskan svip á vör yfir þessu nýjasta uppátæki Ljenzherrans.

Engin ummæli: