mánudagur, 17. nóvember 2003

Það er mikilvægt þegar maður setur einhvern hlut á markað að nafnið hæfi viðkomandi vöru.
Gott dæmi um hlut sem að þetta gildir ekki um er Parasupp. Já, hvað er parasupp?
Þetta hljómar mest eins og eitthvað samheiti yfir vesen eða brölt.
"Jónatan! ekki vera með þetta parasupp!!"
"Ekkert parasupp við mig góði!!"
Hljómar kunnuglega ekki satt?
Parasupp eru endaþarmsstílar.

Engin ummæli: