miðvikudagur, 15. október 2003

Hátíðinni er lokið.

Það eina sem ég hefi við þetta að bæta er spakmæli sem hún amma mín kenndi mjer einu sinni:
"Kæri herra Ljenzherra, það eru bara til 10 tegundir af fólki í heiminum, þeir sem skilja tvíundakerfi, og þeir sem gera það ekki."

Engin ummæli: