föstudagur, 31. október 2003

Í þessu kuldakasti sem gengur nú yfir landið er bara um að gera að bölva hressilega, klæða sig vel og hreinsa námurnar af ítrustu vandvirkni svo þær stíflist ekki.

Sjálfstraust og kjarkur til að storka örlögunum eru afskaplega góðar dyggðir, en er þetta nú ekki heldur mikið?

Engin ummæli: