sunnudagur, 20. apríl 2008

Af Ljenzherrans tómstund
Ljenzherrann iðkar það gjarnan að kreista hrútastýri. Fyrir hálfmánuði var Ljenzherrann á þessum slóðum:En í dag ljet hann sjer nægja að styttri túr og fór að huga að svissneskum búsmala.Þessari önd var ekki til setunnar boðið og flúði í ofboði.Þessari kýr blöskraði hvað hún væri sóðaleg í návist Ljenzherrans, og þreif sig hið snarasta.Þessi var vel til höfð.Þessir óþokkar voru að losa sig við fórnarlamb, Ljenzherrann veitti góð ráð við val á hraðþornandi sementi og íblöndunarefnum fyrir steinsteypu.


Engin ummæli: