fimmtudagur, 14. febrúar 2008

Svarthol tilfinninga manna.
Enn á ný er prófatíð lokið og enn á ný fyllist Ljenzherrann tómleika og samvizkubiti yfir því að húka ekki á stól yfir misgirnilegu lesefni með koffeineitrað smágirni.

Þakkir eiga skyldar:
Osram
Lavazza
Lindt & Spruengli
Caran d'Ache
Texas Instruments
Barilla
og Stefán og Lúdó fyrir taktasta mússík á erfiðum tímum.

Engin ummæli: