sunnudagur, 25. nóvember 2007

Ljenzherrann var að velta því fyrir sjer hvurslags kvikyndi hann hefði lagt sjer til munns yfir ævina.

Spendýr:
Hrefna
Sauðfé
Nautgripir
Kameldýr
Hirtir
Svín
Rottur (tölfræðilega séð)
Hundur (tölfræðilega séð)
Kengúra
Hreindýr
Kanína
Hross

Fuglar:
Hænsn
Rjúpur
Kalkúnn
Strútur
Svartfugl
Lundi
Endur ýmisskonar
Gæsir

Sjávarfang:
Kræklingar
Ýsa
Þorskur
Lúða
Skötuselur
Pangasius
Lax
Silungar ýmsir
Nílarborri (aborri)
Rækjur
Humar
Kolkrabbi
Smokkfiskur
Túnfiskur
Steinbítur
Baikal Omul
Hákarl
Tindabikkja
Grásleppa

Skriðdýr:
Krókódíll

Skordýr:
Einstaka fluga

Listinn er sennilega ekki tæmandi og eflaust vantar sitthvað á hann sem Ljenzherrann kærir sig ekki til að vita um.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ljensherran virðist vera djúpt sokkinn í næringarfræðilega sjálfskoðun þessa dagana.

Nafnlaus sagði...

Thetta er einungis naeringarlegur angi gagngerrar sjalfskodunar minnar.

Nafnlaus sagði...

Eins gott að listinn sé nákvæmur og að á hann vanti ekkert, ellegar þyrftirðu að bæta hattinum þínum á hann.

Nafnlaus sagði...

Hann er á öðrum lista, yfir klæðskerasnæddan fatnað.