miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Ljenzherrann, hið mikla kvennagull, kann allar konur að bræða.

Sumar hafa þó hærra bræðslumark en aðrar. Í þessu tilviki þurfti ekki annað til en að borða það sem á borðið var lagt og kyngja því vodka sem í glösin var skenkt. Þessar ágætu hefðafrúr búa saman í litlu húsi innan Chernobyl-lokunarsvæðisins, ala þar eitthvað af fiðurfjenaði og rækta sinn kálgarð í friði og spekt.

Engin ummæli: