miðvikudagur, 15. ágúst 2007

_MG_25401

Þessi vespa bauð sjer í kurteisisheimsókn til Ljenzherrans í dag og eins og sönnum íslenskum gestgjafa sæmir bauð hann upp á hárlakk. Enn hefir honum ekki tekist að temja sjer jafn veraldarvön viðbrögð gagnvart kvikyndum sem þessum og æskilegt þætti.

Engin ummæli: