miðvikudagur, 27. júní 2007

Ljenzherrann situr nu a kolli i Moskvu og ritar litinn pistil. Hann gaeti ritad um miklar nautnir i Budapest, aesilega lestarferd i hrorlegum russneskum lestarvagni til Kyiv eda aevintyri dagsins i dag. Sakir threytu mun hann lata sjer naegja ad birta hjer myndskeid nokkud fra Chornobyl.Eftir slysid var veginum ad verinu mokad i burtu en allt utan hans fjekk ad standa ohreyft. A myndskeidinu sjest hvernig Ljenzherrans sjerstaki leidsogumadur skemmtir sjer vid ad fara utan vegar og na sem haestu utslagi a Geigerteljarann.

Engin ummæli: