þriðjudagur, 16. janúar 2007

Í verzlunum skemmtir Ljenzherrann sjer við að gaumgæfa hvað þeir í kringum hann sjeu að kaupa og reynir síðan að draga ályktanir út frá því.

Í gær keypti Ljenzherrann sjer:
Malaríutöflur
Niðurgangstöflur
Sýklalyf
Mosquitofælu
Endurbólusetningu gegn lifrarbólgu A
Taugaveikistöflur
Heimsvaldasinnabúning
Flugmiða til Bangkok

Hvaða ályktanir má nú draga af þessu?

Engin ummæli: