sunnudagur, 16. apríl 2006


Luxor hofið, Egyptalandi.

Fyrir einungis örfá egypzk pund gat Ljenzherrann fengið að stelast til að snerta lífsins lykil og varpa þar með gæfu og gjörvileika inn í líf sitt, um ókomna tíð.

Eini staðurinn sem var meira útkámaður en þessi ágæti lykill var blýsperrtur göndullinn á frjósemisguðinum.

Engin ummæli: