miðvikudagur, 28. desember 2005

Ef einhver er að velta fyrir sjer að gefa Ljenzherranum síðbúna jólagjöf má sá hinn sami láta mála olíumálverk af hinni fögru ásjónu Ljenhzerrans, með kuldalegan svip og stingandi augu.

Einnig óskast drungaleg borðstofa í barrokkstíl með löngu borði og viðarklæðningu á veggjum, svona til að hengja málverkið í.

Engin ummæli: