miðvikudagur, 1. desember 2004

Ljenzherrann var að skoða mbl.is og getur ekki stillt sig um að splæsa saman tveimur frjettum sem eru í sömu línum í erlendu og innlendu dálkunum.

45 daga fangelsi fyrir að stela kjötlæri og osti, raðmorðingi í sviðsljósið á ný eftir 18 ár.

Engin ummæli: