föstudagur, 19. nóvember 2004

Af Mbl.is:

Sérviturs bresks jarls leitað í Frakklandi.
Franska lögreglan hefur hafi rannsókn á hvarfi litskrúðugs 66 ára ensks aristókrata, jarlsins af Shaftesbury, sem varið hefur tíma sínum undanfarin ár að mestu til gjálífis á frönsku ríverunni.

Ekki skyldi þó Ljenzherrann enda daga sína svona?

Engin ummæli: