fimmtudagur, 1. apríl 2004

Það er ekki oft sem Ljenzherrann rekst á eitthvað svo fyndið að hann grípur um vömb sjer og engist um af hlátri. Slíkt á þó við í þessu tilviki og því miður rakst Ljenzherrann á þetta í hinu grafalvarlega umhverfi Bókhlöðunnar.

Smellið hjer til að sjá hvað Ljenzherranum þykir svona fyndið..

Engin ummæli: