miðvikudagur, 24. mars 2004

Tilkynning, tilkynning, svo virðist sem kisi sje farinn að halda sig á mottunni, þó ekki í siðferðislegum skilningi. Hann er einungis farinn að fikra sig upp á skaftið og verður sennilega kominn í hilluna "590-599 dýrafræði" áður en langt um líður. Ljenzherrann telur að köttur þessi sje afar bókhneigður.

Engin ummæli: