þriðjudagur, 9. desember 2003

Ljenzherrann býr sig nú til orrustu, þambar kaffið sterka, reitir skegg sitt og hár milli þess sem hann flettir bókum sem mest hann má. Oft tautar hann í skegg sjer ýmsar miður fallegar athugasemdir um kennslubókarhöfunda og slælega frammistöðu þeirra á hinum ýmsu sviðum.

"ég held að Benson ætti nú bara að einbeita sjer að hrísgrjónum"

Hann ávarpar nú þá sem eru í inum sömu sporum.

“MANNIÐ SKRIFFÆRIN!!!!!!
KVIKIÐ HVERGI!!!
FYLLIÐ ÞESSA SNEPLA AF BLÝI!!!!!”

Engin ummæli: